Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rangnotkun lyfja
ENSKA
misuse of medicinal products
Svið
lyf
Dæmi
[is] Kerfið skal einnig ná yfir allar tiltækar upplýsingar um rangnotkun og alvarlega misnotkun lyfja sem gæti haft áhrif á mat á ávinningi og áhættu af völdum þeirra.

[en] This system shall also take into account any available information on misuse and abuse of medicinal products which may have an impact on the evaluation of their benefits and risks.

Skilgreining
lyf sem eru notuð af ásettu ráði í óhóflegu magni, stöðugt eða öðru hverju, sem hefur í för með sér skaðleg líkamleg eða andleg áhrif

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2000/38/EB frá 5. júní 2000 um breytingu á V. kafla a (Lyfjagát) í tilskipun ráðsins 75/319/EBE um samræmingu ákvæða í lögum eða stjórnsýslufyrirmælum um lyf

[en] Commission Directive 2000/38/EC of 5 June 2000 amending Chapter Va (Pharmacovigilance) of Council Directive 75/319/EEC on the approximation of provisions laid down by law, regulation or administrative action relating to medicinal products

Skjal nr.
32000L0038
Aðalorð
rangnotkun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira